Bílageymslu þjónustan er búin að vera í boði síðan árið 2013 og fer ekki á milli mála að fólk er almennt ánægt með þessa þjónustu. Hún fer fram með þeim hætti að við sækjum bílinn á skammtímastæðin brottfararmegin við brottför. Förum með bílinn á vaktað svæði eða geymum hann inni fyrir auka upphæð. Þrífum bílinn og bónum á meðan þú ert erlendis. Skilum bílnum svo á skammtímastæðin komumegin rétt eftir lendingu.
Bókanir fara fram Hér
Nánari upplýsingar b[email protected] eða á facebook síðu okkar www.facebook.com/Bilathrif
Bókanir fara fram Hér
Nánari upplýsingar b[email protected] eða á facebook síðu okkar www.facebook.com/Bilathrif