Breyting á verðskrá
Gleðilegt nýtt ár!
Haustið 2024 kom upp sú staða að okkar helsti birgi hætti rekstri með þeim afleiðingum að efniskostnaður hefur hækkað með nýjum aðilum.
Ekki hefur tekist að fá jafn gott verð í efnin og neyðumst við því til að hækka verðin.
Þetta hefur reynst erfið ákvörðun því við höfum ekki hækkað verðin hjá okkur síðan 2018.
Allur annar rekstarkostnaður hefur einnig hækkað á þessum 6 árum.
Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á áframhaldandi viðskipti frá okkar traustu viðskiptavinum, þar sem við munum halda áfram
að leggja okkur öll fram við að veita áfram góða þjónustu.
Alþrif og bón
Fólksbíll: 16.000 kr.
Jeppi: 20.000 kr.
Bílageymsla
Grunngjald: 2.000 kr.
Geymslugjald hvern dag: 700 kr.
VSK er greiddur af öllum verðum.
Gleðilegt nýtt ár!
Haustið 2024 kom upp sú staða að okkar helsti birgi hætti rekstri með þeim afleiðingum að efniskostnaður hefur hækkað með nýjum aðilum.
Ekki hefur tekist að fá jafn gott verð í efnin og neyðumst við því til að hækka verðin.
Þetta hefur reynst erfið ákvörðun því við höfum ekki hækkað verðin hjá okkur síðan 2018.
Allur annar rekstarkostnaður hefur einnig hækkað á þessum 6 árum.
Við vonum að þetta hafi ekki áhrif á áframhaldandi viðskipti frá okkar traustu viðskiptavinum, þar sem við munum halda áfram
að leggja okkur öll fram við að veita áfram góða þjónustu.
Alþrif og bón
Fólksbíll: 16.000 kr.
Jeppi: 20.000 kr.
Bílageymsla
Grunngjald: 2.000 kr.
Geymslugjald hvern dag: 700 kr.
VSK er greiddur af öllum verðum.