Þjónusta og geymsla
Skattar og gjöld
- Bílaþrif.net tryggir ekki bíla fyrir tjóni sem aðrir geta valdið. Undanskilið frá tryggingu er vél- og rafbúnaður.
- Bíll er á ábyrgð eiganda á bílastæðum flugstöðvarinnar.
- Bílaþrif.net áskilur sér rétt til að færa bíla á milli stæða eða úr innigeymslu ef nauðsyn þykir.
- Nauðsynlegt er að klára að ganga frá pöntun að minnsta kosti tveimur sólahringum áður en brottför er.
- Bílaþrif.net sækir bíla í flugstöðina samdægurs og brottför er.
- Bílaþrif.net þrífur og bónar bíla 1-3 dögum fyrir afhendingu.
Skattar og gjöld
- Öll verð eru greidd með virðisaukaskatti og allir reikningar eru gefnir út með virðisaukaskatti.